top of page

Hvað þarf til þess að verða atvinnumaður í golfi?

Þú þarft að vera góður íþróttamaður og gott keppnisskap.

Hver er helsti munurinn að þjálfa atvinnumann og áhugamann?

Það er svo sem enginn munur að þjálfa góðan áhugamann og atvinnumann, nema atvinnumaðurinn hefur meiri tíma til að æfa sig.

Hvernig æfingaprógram myndir þú gefa atvinnumanni?

Það er missjafnt hvað þeir þurfa að bæta sig í. Þeir þurfa að hugsa vel um alla þætti sem snúa að golfinu og vera í góðu líkamlegu formi til að hafa úthald í æfingarnar, ferðalög og keppni.

bottom of page