top of page
bcg-go-rangeballsbucket
banner_button_1
CS72H9
bcg-go-rangeballsbucket
1/6
Eftir að við spurðum fjóra atvinnumenn og einn landsliðsþjálfara hvað þarf til þess að verða atvinnumaður í golfi voru flestir eða allir sammála með eftirfarandi þætti:
-Þú þarft að hafa mikinn aga
-Þolinmæði
-Þrautseigju
-Vilja til þess að verða betri í dag en í gær
-Æfa vel og reglulega
-Og síðast en ekki síst að hafa trú á sjálfum sér
Niðurstöðurnar koma okkur ekki á óvart því Einar Gunnarsson, golfþjálfarinn okkar er búinn að kenna okkur alla þessa hluti og skýra vel fyrir okkur hvað skiptir t.d miklu máli að vera þolinmóður og hafa hugann í lagi.
Andri Steinn Sigurjónsson, Kristófer Tjörvi Einarsson, Andri Kristinsson og Bjarki Kristinnson
bottom of page