top of page

Dæmigerður dagur hjá Rory Mcilroy


 

6:30 - Vaknar

 

7:00 til 8:30 - Ræktin

 

8:30 til 9:30 - Sturta, morgunmatur og fer á golfvöllinn

 

10:00 til 13:00 - Slær og æfir stutta spilið

 

13:00 til 14:00 - Hollan og kolvetnisríkan hádegismat

 

14:00 til 17:00 - Spilar 9 til 18 holur fer eftir aðstæðum

 

17:30 til 20:00 - Ræktin tekur magaæfingar og lyftir lóðum

 

20:00 til 21:00 - Kælir sig niður og horfir á sjónvarpið   

 

21:00 - Fer að sofa og gerir sig kláran fyrir næsta dag

bottom of page